Efnafræði fyrir framhaldsskóla 1

Allt það helsta sem þú þarft að kunna í efnafræði í framhaldsskóla

   Horfa á kynningarmyndband   Skrá mig í námskeið

Í þessum myndböndum verður fjallað um aðalatriðin í efnafræði fyrir framhaldsskóla.

Meðal annars verður farið yfir allt það helsta sem þú þarft að kunna um byggingu atóma og lotukerfið, efnatengi, nafngiftareglur, efnahvörf, oxun og afoxun, ástand efna og gaslögmálin, lausnir, sýrur og basa, orku í efnahvörfum, lífræna efnafræði, loft- og vatnsmengun, kjarnaefnafræði og orku og umhverfi.

Þessi atriði verða útskýrð á hnitmiðaðan hátt með texta, sýnidæmum og myndum.

Öll myndbönd verða komin úr framleiðslu í apríl 2021.


Leiðbeinandi


Viktor Logi Þórisson
Viktor Logi Þórisson

Viktor fæddist í Vesturbænum en hefur búið í Kópavogi frá því að hann man eftir sér. Hann útskrifaðist úr Lindaskóla með A í náttúrugreinum og hélt síðan til náms á náttúrufræðibraut Menntaskólans í Reykjavík þar sem hann er á sínu síðasta ári.

Viktor hefur alltaf haft mikinn áhuga á íþróttum en hann æfði fótbolta í 12 ár með Breiðablik en færði sig síðan yfir í hjólreiðar með sama félagi árið 2019.

Frá unga aldri hafa raungreinar verið eitt helsta áhugasvið Viktors og þá sérstaklega efnafræði og líffræði en hann stefnir á erfðafræðinám í háskóla.

Árið 2020 keppti hann fyrir hönd Íslands í Ólympíuleikunum í líffræði.


„Viktor skorar á öllum verkefnum vel yfir meðaleinkunn bæði samnemenda í bekknum og árgangsins í heild sinni en Viktor er einnig liðlegur í aðstoða samnemendur sína og hefur hvetjandi áhrif út á við. Hann er einbeittur fram á við og má þar nefna að nú nýlega sigraði Viktor Landskeppni framhaldsskólanna í Líffræði og hefur tekið sæti í Ólympíuliðinu .“

- Sindri Snær Jónsson, Efnafræðikennari í MR

Kennsluáætlun


  Ástand efna og gaslögmálið
Opnar eftir dagar
dagar eftir að þú skráir þig
  Lausnir
Opnar eftir dagar
dagar eftir að þú skráir þig

Algengar spurningar


Hvenær byrjar námskeiðið?
Þú getur skráð þig hvenær sem er á öll námskeið StudyHax.
Get ég skráð mig inn af mörgum tölvum?
Nei, þú færð eingöngu aðgang að námskeiðinu með tveimur IP tölum. Þú getur þá horft á myndböndin í einni tölvu og t.d. í símanum þínum. Ef þú skráir þig inn af fleiri tölvum eða veitir öðrum aðganginn þinn að þá lokast sjálfkrafa fyrir aðganginn þinn.
Get ég fengið reikning fyrir námskeiðinu?
Já, þú færð rafrænan reikning sendan á netfangið þitt.
Get ég fengið námskeiðið endurgreitt frá stéttarfélaginu mínu?
Já, þú gætir átt rétt á því að fá námskeiðið frítt! Allir nemendur hjá Studyhax fá rafrænan sölureikning sem hægt er að fara með til stéttarfélagsins þíns og fá námskeiðið mögulega endurgreitt ef þú átt áunnin réttindi.
Verða fleiri námskeið í boði?
Já, við erum að undirbúa framleiðslu á fleiri námskeiðum. Ef þú vilt fá ákveðið námskeið endilega sendu okkur línu á [email protected]

Byrjaðu núna!