Endurgreiðsla frá stéttarfélögum

Þú gætir fengið námskeiðin endurgreidd frá stéttarfélaginu þínu. Hér er endurgreiðslustefna stærstu stéttarfélaga landsins.


BHM

Endurgreiðir námskeiðsgjöld að fullu að hámarki 100.000 kr á tveggja ára tímabili.

Nánari upplýsingar hér.


Efling

75% endurgreiðsla að hámarki 100.000 kr á ári.

Nánari upplýsingar hér.


SFR

SFR endurgreiðir lífsleikninámskeið að fullu að hámarki 40.000 á tveggja ára tímabili.

Nánari upplýsingar hér.


VR

90% endurgreiðsla að hámarki 130.000 kr á ári.

Nánari upplýsingar hér.


Við mælum með því að þú kannir þinn rétt til endurgreiðslu námskeiðsgjalda. Þó þú sjáir ekki stéttarfélagið þitt hér þá hvetjum við þig til þess að kynna þér endurgreiðslustefnu þíns stéttarfélags. Það eru allar líkur á að þitt stéttarfélag endurgreiði námskeiðsgjöldin.