Íslenska - Málfræði fyrir unglingastig

  Skrá mig í námskeið

Um námskeiðið

Námskeiðið veitir nemendum betri undirstöðu í íslenskri málfræði fyrir unglingastig grunnskóla. Lögð er áhersla á það námsefni sem flestir nemendur eiga erfiðara með. Námsefnið verður kynnt á skýran, hnitmiðaðan og aðgengilegan máta með bæði skemmtanagildi og fræðslu í huga.Leiðbeinandi


Oddur Örn Ólafsson
Oddur Örn Ólafsson

Oddur Örn nemur íslensku við Háskóla Íslands og stefnir á að taka BA próf þaðan. Hann kláraði stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík.

Oddur spilar á píanó og semur víða flóru af alls kyns raftónlist, allt frá hip-hopi og poppi yfir í house og harðkjarna teknó. Hann var meðlimur 200 Mafíunnar, rapphljómsveitar sem komst meðal annars í úrslit Músíktilrauna 2018.

Oddur er uppalinn í Kópavogi og hefur búið þar alla ævi. Áhugi hans á íslenskunni kviknaði þegar hann var ungur pjakkur í Kópavogi og las hann mikið af ljóðum og skáldsögum.

Á unga aldri heillaði ljóðlistin hann og hefur þekking hans og áhugi á tungumálinu nýst honum jafnt til náms og til félagslífs.

Oddur stefnir á að verða kennari þegar hann hefur lokið námi sínu við Háskólann.


Byrjaðu núna!Kennsluáætlun


  Fallorð
Opnar eftir dagar
dagar eftir að þú skráir þig
  Greinir
Opnar eftir dagar
dagar eftir að þú skráir þig

Algengar spurningar


Get ég skráð mig inn af mörgum tölvum?
Nei, þú færð eingöngu aðgang að námskeiðinu með tveimur IP tölum. Þú getur þá horft á myndböndin í einni tölvu og t.d. í símanum þínum. Ef þú skráir þig inn af fleiri tölvum eða veitir öðrum aðganginn þinn að þá lokast sjálfkrafa fyrir aðganginn þinn.
Get ég fengið reikning fyrir námskeiðinu?
Já, þú færð rafrænan reikning sendan á netfangið þitt.
Get ég fengið námskeiðið endurgreitt frá stéttarfélaginu mínu?
Já, þú gætir átt rétt á því að fá námskeiðið frítt! Allir nemendur hjá StudyHax fá rafrænan sölureikning sem hægt er að fara með til stéttarfélagsins þíns og fá námskeiðið mögulega endurgreitt ef þú átt áunnin réttindi.
Verða fleiri námskeið í boði?
Já, við erum að undirbúa framleiðslu á fleiri námskeiðum. Ef þú vilt fá ákveðið námskeið endilega sendu okkur línu á [email protected]
Hvenær verða myndböndin aðgengileg?
Þú getur byrjað strax að horfa á myndböndin.

Byrjaðu núna!