Um námskeiðið
Í þessu námskeiði verður fjallað um helstu atriðin í lífeðlisfræði. Meðal annars frumulífeðlisfræði, helstu líffærakerfin, skynjun, taugaboð og fleira.
Efnið verður útskýrt á hnitmiðaðan hátt með texta og myndum.
Leiðbeinandi
Sylvía Sara er fædd og uppalin í Kópavogi en flutti til Arizona 10 ára og átti heima þar í 2 ár. Hún lærði mjög mikið af skólakerfinu í Bandaríkjunum og flutti síðan aftur heim í Kópavog.
Sylvía útskrifaðist úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ af náttúrufræðibraut heilbrigðissviði febrúar 2020 og kláraði hún það nám á tveimur og hálfu ári.
Sylvía útskrifaðist sem dúx og fékk viðurkenningar fyrir árangur sinn í íslensku, ensku, tungumálum, stærðfræði og náttúrufræðigreinum.
Byrjaðu núna!
Kennsluáætlun
Frumulífeðlisfræði
Opnar eftir
dagar
dagar
eftir að þú skráir þig
-
HorfaATP (1:35)
-
HorfaFrumukenningin, mismunandi gerðir frumna (2:11)
-
HorfaFrumuhimnan (2:15)
-
HorfaFrumulíffæri (3:35)
-
HorfaÞróun kjarnafrumu (1:48)
-
HorfaFlutningsleiðir yfir frumuhimnu (2:26)
-
HorfaFlæði (sveim) (2:00)
-
HorfaOsmósa (1:47)
-
HorfaFlutningur um burðarprótein (1:19)
-
HorfaInnfrumun og útfrumun (1:28)
-
HorfaNatríum kalíum dælan (1:21)
Blandað
Opnar eftir
dagar
dagar
eftir að þú skráir þig
Blóð og vessi
Opnar eftir
dagar
dagar
eftir að þú skráir þig
-
HorfaLíffæri blóðrásarkerfis + litla og stóra hringrásin (3:04)
-
HorfaBygging slagæða og slagæðlinga (1:59)
-
HorfaBygging háræða og bláæða (1:40)
-
HorfaHjartað (1:58)
-
HorfaLeiðslukerfi hjartans (1:51)
-
HorfaHjartsláttur (2:19)
-
HorfaBlóðþrýstingur (2:14)
-
HorfaBlóðið (1:41)
-
HorfaRauð blóðkorn (1:19)
-
HorfaHvít blóðkorn (2:26)
-
HorfaBlóðflögur (1:41)
-
HorfaMyndun blóðkorna (1:38)
-
HorfaABO blóðflokkakerfið (1:29)
-
HorfaRhesus blóðflokkakerfið (1:41)
-
HorfaVarnarlínur líkamans og ónæmi (2:17)
-
HorfaVessakerfið (1:54)
Algengar spurningar
Hvenær byrjar námskeiðið?
Þú getur skráð þig hvenær sem er á námskeið hjá StudyHax.
Get ég skráð mig inn af mörgum tölvum?
Nei, þú færð eingöngu aðgang að námskeiðinu með tveimur IP tölum. Þú getur þá horft á myndböndin í einni tölvu og t.d. í símanum þínum. Ef þú skráir þig inn af fleiri tölvum eða veitir öðrum aðganginn þinn að þá lokast sjálfkrafa fyrir aðganginn þinn.
Get ég fengið reikning fyrir námskeiðinu?
Já, þú færð rafrænan reikning sendan á netfangið þitt.
Get ég fengið námskeiðið endurgreitt frá stéttarfélaginu mínu?
Já, þú gætir átt rétt á því að fá námskeiðið frítt! Allir nemendur hjá Studyhax fá rafrænan sölureikning sem hægt er að fara með til stéttarfélagsins þíns og fá námskeiðið mögulega endurgreitt ef þú átt áunnin réttindi.
Verða fleiri námskeið í boði?
Já, við erum að undirbúa framleiðslu á fleiri námskeiðum. Ef þú vilt fá ákveðið námskeið endilega sendu okkur línu á [email protected]