Um námskeiðið
Leiðbeinandi
Sylvía Sara er fædd og uppalin í Kópavogi en flutti til Arizona 10 ára og átti heima þar í 2 ár. Hún lærði mjög mikið af skólakerfinu í Bandaríkjunum og flutti síðan aftur heim í Kópavog.
Sylvía útskrifaðist úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ af náttúrufræðibraut heilbrigðissviði febrúar 2020 og kláraði hún það nám á tveimur og hálfu ári.
Sylvía útskrifaðist sem dúx og fékk viðurkenningar fyrir árangur sinn í íslensku, ensku, tungumálum, stærðfræði og náttúrufræðigreinum.
„Sylvía Sara er í hópi bestu nemenda sem ég hef kennt.“
- Guðbjörg Guðjónsdóttir, kennslustjóri raungreina í FG
„Hún var eftirtektarsöm, jákvæð, hjálpsöm við samnemendur sína og skemmtileg. Einstaklega góður nemandi.“
- Anna Sigríður Brynjarsdóttir, kennslustjóri í stærðfræði í FG
„Hún er einstaklega samviskusöm, dugleg og þolinmóð og ég er fullviss um að hún standi sig vel sem kennari.“
- Áslaug Högnadóttir, raungreinakennari í FG
Kennsluáætlun
-
HorfaFrumur (dýrsfruma) (3:00)
-
HorfaFrá frumum yfir í líffærakerfi (1:37)
-
HorfaMelting frá A-Ö (4:15)
-
HorfaÖndunarkerfið (3:07)
-
HorfaBlóðrásarkerfið, litla og stóra hringrásin (3:35)
-
HorfaHjartað (3:23)
-
HorfaBlóðkorn (2:05)
-
HorfaBlóðflokkar (1:55)
-
HorfaNýrun: losun úrgangsefna og fleiri hlutverk (2:08)
-
HorfaLifrin: losun úrgangsefna og fleiri hlutverk (2:07)
-
HorfaHlutverk og skipting húðar (3:25)
-
HorfaBeinagrind (1:52)
-
HorfaVöðvar (2:25)
-
HorfaTaugakerfið (3:15)
-
HorfaHeilinn (2:49)
-
HorfaAugað og skynfrumur (3:49)
-
HorfaEyrað (2:34)
-
HorfaHormónakerfið (1:59)