Tölfræði 1

Mikilvægustu atriðin sem þú þarft að kunna fyrir lokaprófið.

   Horfa á kynningarmyndband   Skrá mig í námskeið

Um námskeiðið

Við lok þessa undirbúningsnámskeiðs munu nemendur þekkja og kunna að reikna út úr viðeigandi formúlum fyrir lýsandi tölfræði, einfalda línulega aðfallsgreiningu, fylgni, grunnatriði líkindafræði og úrtakadreifingar.


Leiðbeinandi


Saga Sól K Karlsdóttir
Saga Sól K Karlsdóttir

Saga Sól ólst upp í miðbæ Reykjavíkur og útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík með meðaleinkunnina 8,75.

Saga stefnir að því að verða klínískur sálfræðingur og/eða að vinna hjá hjálparsamtökum eins og t.d. UnWomen.

Hún valdi að læra sálfræði því henni hefur alltaf langað að vinna við að hjálpa fólki og svo hefur hún mjög gaman af heilbrigðisvísindum.

Saga Sól fékk 10 í Tölfræði I.


Byrjaðu núna!„Saga er geggjaður tölfræðikennari! Hún hefur mjög mikla þolinmæði og vill að maður skilji efnið vel. Ég var búin að gefast upp á tölfræði því mér fannst hún svo flókin en svo kom Saga og reddaði málunum. Og viti menn, núna skil ég tölfræði!“

- Zuzanna Marciniak, 2. árs sálfræðinemi við Háskóla Íslands.

Kennsluáætlun


  Inngangur að tölfræði
Opnar eftir dagar
dagar eftir að þú skráir þig
  Líkindareikningur
Opnar eftir dagar
dagar eftir að þú skráir þig
  Úrtakadreifing
Opnar eftir dagar
dagar eftir að þú skráir þig

Algengar spurningar


Hvenær byrjar námskeiðið?
Þú getur skráð þig hvenær sem er á námskeið hjá StudyHax.
Get ég skráð mig inn af mörgum tölvum?
Nei, þú færð eingöngu aðgang að námskeiðinu með tveimur IP tölum. Þú getur þá horft á myndböndin í einni tölvu og t.d. í símanum þínum. Ef þú skráir þig inn af fleiri tölvum eða veitir öðrum aðganginn þinn að þá lokast sjálfkrafa fyrir aðganginn þinn.
Get ég fengið reikning fyrir námskeiðinu?
Já, þú færð rafrænan reikning sendan á netfangið þitt.
Get ég fengið námskeiðið endurgreitt frá stéttarfélaginu mínu?
Já, þú gætir átt rétt á því að fá námskeiðið frítt! Allir nemendur hjá Studyhax fá rafrænan sölureikning sem hægt er að fara með til stéttarfélagsins þíns og fá námskeiðið mögulega endurgreitt ef þú átt áunnin réttindi.

Byrjaðu núna!