Um námskeiðið
Í þessum hnitmiðuðu myndböndum fer Alec yfir allt það helsta sem þú þarft að kunna í Línulegri algebru. Má þar helst nefna línulegar jöfnur, jöfnuhneppi, vigrar, fylki, ákveður, vigurrúm, eigingildi, innfeldi og fleira.
Eftir þetta námskeið verður þú klár í prófið fyrir Línulega algebru!
Byrjaðu núna!
Leiðbeinandi
Alec Elías er frá Seljahverfinu í Reykjavík og hefur búið þar allt sitt líf.
Hann útskrifaðist 2018 úr Menntaskólanum við Hamrahlíð með verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í efnafræði, dönsku og spænsku.
Árin 2017 og 2018 tók Alec þátt í ýmsum efnafræðikeppnum og hlaut gulllverðlaun í Norrænu Efnafræði Ólympíukeppninni 2018 og bronsverðlaun í Alþjóðlegu Efnafræði Ólympíukeppninni 2018.
Auk þess hlaut Alec viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur við útskrift sína frá Háskóla Íslands sumarið 2021.
Hann er núna í meistaranámi við Oslóarháskóla.
Einkunnir á háskólastigi:
- 9,5 í Línulegri algebru
- 9,5 í Eðlisfræði 1 V
- 10 í Stærðfræðigreiningu I
- 10 í Almennri Efnafræði 1