Leiðin að
árangri
Lærðu af þeim
bestu
Framúrskarandi nemandi útskýrir aðalatriðin úr náminu í gegnum myndbönd.
Hnitmiðuð myndbönd
Þú lærir það mikilvægasta í gegnum myndböndin, hvar og hvenær sem er.
Meiri
árangur
Þú ert með aðalatriðin á hreinu og mætir vel undirbúin/n með gott sjálfstraust í lokaprófið.
„Besta töflukennsla sem ég hef fengið.“
- Nemandi í Tjarnarskóla
Námskeið í boði
30
Skólar í áskrift
1.200
Fjöldi myndbanda
3.300
Ánægðir notendur
9.000
Áhorf
„Engin spurning að ég mæli með henni til kennslu fyrir fólk sem vill bæta árangur sinn!“
- Pálmar Ragnarsson, Fyrirlesari og körfuboltaþjálfari
„Hann er alltaf til staðar og ég hreinlega öfunda þá sem fá það tækifæri að hafa hann sem leiðbeinanda.“
- Sunneva Líf Albertsdóttir, 2. árs sálfræðinemi
„Davíð Ingi er ákaflega samviskusamur, ábyrgur og áreiðanlegur í öllu því sem hann tekur sér fyrir hendur. Það er mér sönn ánægja að veita honum mín bestu meðmæli.“
- Alma Möller, fyrrum deildarstjóri Lagadeildar Háskóla Íslands