Leiðin að meiri árangri

Aðalatriðin útskýrð á myndböndum

Framúrskarandi nemandi
Framúrskarandi fyrrum nemandi útskýrir aðalatriði námsefnisins á myndböndum.

Hnitmiðuð myndbönd
Þú lærir það mikilvægasta fyrir prófin í gegnum myndbönd, hvar og hvenær sem er.

Meiri
árangur
Þú ert með aðalatriðin á hreinu og mætir vel undirbúin/n með gott sjálfstraust í lokaprófið.

 

Meðaleinkunn leiðbeinenda hjá Studyhax er 9,57

Jökull er alltaf til staðar og ég hreinlega öfunda þá sem fá það tækifæri að hafa hann sem leiðbeinanda í gegnum eins krefjandi áfanga og Almenn sálfræði reynist flestum.“

- Sunneva Líf Albertsdóttir, 2. árs sálfræðinemi

„Saga er geggjaður tölfræðikennari! Hún hefur mjög mikla þolinmæði og vill að maður skilji efnið vel. Ég var búin að gefast upp á tölfræði því mér fannst hún svo flókin en svo kom Saga og reddaði málunum. Og viti menn, núna skil ég tölfræði!“

- Zuzanna Marciniak, 2. árs sálfræðinemi

„Davíð Ingi er ákaflega samviskusamur, ábyrgur og áreiðanlegur í öllu því sem hann tekur sér fyrir hendur. Það er mér sönn ánægja að veita honum mín bestu meðmæli.“

- Alma Möller, fyrrum deildarstjóri Lagadeildar Háskóla Íslands