Hvernig býr maður til gott bíó?
Framleiðsla á hágæða myndböndum fer í gegnum þrjú ferli og að mörgu þarf að huga. Í þessari grein verður stiklað á stóru sem slíkt ferli er.
Undirbúningur - Pre production
Allt ferlið hefst á hugmynd. Í tilfelli Studyhax vorum við með hugmynd að aðstoða nemendur í prófalestri með því að draga...