Hvernig býr maður til gott bíó?

Framleiðsla á hágæða myndböndum fer í gegnum þrjú ferli og að mörgu þarf að huga. Í þessari grein verður stiklað á stóru sem slíkt ferli er. Undirbúningur - Pre production Allt ferlið hefst á hugmynd. Í tilfelli Studyhax vorum við með hugmynd að aðstoða nemendur í prófalestri með því að draga...

Lesa meira

Framtíðin í kennslu er mætt

Elon Musk nefndi í viðtali við Joe Rogan að við, mannkynið, værum nú orðin hálf vélmenni. Ástæðan er sú að við förum ekkert án þess að vera með raftæki við hendina. Við notum raftæki til þess að eiga samskipti við aðra, kaupa hluti, rata á rétta staði og þannig mætti áfram lengi telja. Það sem...

Lesa meira

Betri einkunn = Betra líf

Með því að fá betri einkunn fylgja margir góðir kostir. Fyrst ber að nefna að andlega hliðin styrkist með auknum árangri og sjálfsvirðing eykst til muna. Betri einkunn heldur einnig áfram að gefa af sér eftir útskrift þar sem nemandi með betri einkunn fer efst í bunkann í atvinnuviðtölum. Meiri...

Lesa meira

Aðgreining Merkingarminnis og Atburðaminnis

Ég geng inn í skúringakompuna í Menntaskólanum við Hamrahlíð til að ná í moppu og tuskur. Þetta er lítið herbergi með mikið af þrifavarningi. Það er megn lykt inni í kompunni sem markast af hreinsiefnum og blautum tuskum. Þetta er ekkert slæm lykt og hún er heldur ekki svo sterk. En þrátt fyrir...

Lesa meira

80/20 lögmálið

80/20 lögmálið byggist upphaflega á rannsóknum ítalans Vilfredo Pareto (1848-1923). Hann uppgötvaði að 80% af verðmætum á Ítalíu voru í eigu um það bil 20% þjóðarinnar. Við nánari skoðun hefur komið í ljós að slík 80/20 skipting er nokkuð algeng á fleiri sviðum. Hérna eru nokkur dæmi: 80% af...

Lesa meira